Ásta
  • Home
  • CV
  • Books
  • Essays and Lectures
  • Teaching
  • Contact
  • Íslenska

Stutt æviágrip

Ásta (Ásta Kristjana Sveinsdóttir) er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1989 og hélt svo til náms í Bandaríkjunum. Hún er BA í stærðfræði og heimspeki frá Brandeis (1992), AM í heimspeki frá Harvard (1997), og PhD í heimspeki frá MIT (2004). Hún kenndi á Vassar 2004-2005, en svo lengst af við Ríkisháskólann í San Francisco (2005-2022). Hún hefur einnig kennt námskeið við Háskólann á Bifröst og við Háskóla Íslands. Ásta er nú prófessor við heimspekideildina á Duke. 

Viðfangsefni

Ásta fæst einkum við frumspeki, félagsspeki, og feminíska heimspeki, og tengd efni í málspeki og þekkingarfræði.
​

Bækur

The Oxford Handbook of Feminist Philosophy, sem Ásta ritstýrði með Kim Q. Hall, kom út hjá Oxford University Press 2021.
Hún er aðgengileg í bókabúðum, en einnig á Oxford Handbooks Online.

​Viðtal í Lestinni (RÚV, Rás 1) 23.6.2021.
​https://www.ruv.is/utvarp/spila/lestin/23619/7hr8rc

***
​
​Categories We Live By kom út hjá Oxford University Press 2018.
​
​Hægt er að nálgast hana á Landsbókasafni/Háskólabókasafni og í Bóksölu stúdenta.
Hún er einnig aðgengileg á Oxford Scholarship Online.
​
Viðtal í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 28.7.2019.
www.mbl.is/frettir/innlent/2019/07/28/kyn_tharf_ekki_ad_skipta_miklu_mali/

​
Viðtal í Víðsjá (RÚV Rás 1) 13.3.2019.
​http://www.ruv.is/frett/dilkadraettir-i-mannlegum-samskiptum
​

Annað efni

Nálgast má fræðilegar greinar og annað efni hér.
©Ásta 2025